HÁLS- OG BAKLEIKFIMI 

HEILSUKLASINN, BÍLDSHÖFÐA.

BETRI LÍÐAN Í HÁLSI OG BAKI UNDIR LEIÐSÖGN SJÚKRAÞJÁLFARA.

Finnur þú fyrir verkjum í hálsi eða baki?
Bakleikfimininni er skipt í þrjú álagsstig og er lögð áhersla á að bæta líkamsstöðu og líkamsbeitingu.
Æfingarnar bæta einnig samhæfingu og jafnvægi auk þess að styrkja og liðka líkamann.

Leitast er við að bæta vöðvajafnvægi hryggjar, grindarbotnsvöðva og æfa þindaröndun.
Aðgangur að tækjasal Heilsuklasans fylgir námskeiðinu auk þess sem þátttakendur fá  fræðslu og heimaæfingar í hverri viku.

KENNSLA HEFST 1. SEPTEMBER OG STENDUR TIL 17. DESEMBER.

IMG_5875.jpeg

BAKLEIKFIMI - STIG 2

FJÖLBREYTTAR ÆFINGAR - LÉTT LÓÐ

ÞRIÐJUDAGA OG FIMMTUDAGA

KL. 12.05-13.00

Ef þú vilt þjálfa líkamsstöðu og líkamsbeitingu með léttum sporum og skemmtilegri tónlist þá er þetta þinn hópur.

 

Markvisst er unnið að því að bæta samhæfingu, líkamsvitund og jafnvægi auk æfinga sem liðka og styrkja líkamann.

 

Notuð eru létt lóð.

IMG_5868.jpeg

BAKLEIKFIMI - STIG 3

KRÖFTUGAR ÆFINGAR - LÓÐ

ÞRIÐJUDAGA OG FIMMTUDAGA

KL. 17.20-18.20

Ef þú vilt þjálfa góða líkamsstöðu og líkamsbeitingu með danssporum og skemmtilegri tónlist þá er þetta þinn hópur.

Markvisst er unnið að því að bæta samhæfingu, líkamsvitund og jafnvægi með  fjölbreyttum æfingum auk æfinga sem liðka og styrkja líkamann.

Í tímunum eru notuð lóð, teygjur sem gefa mótstöðu, rúllur og braggar eftir getu hvers og eins.

IMG_5830.jpg

BAKLEIKFIMI - STIG 1

LÉTTAR ÆFINGAR

ÞRIÐJUDAGA OG FIMMTUDAGA

KL. 16.20-17.20

Ef þú vilt byrja rólega og fá góðar útskýringar á æfingunum er best að byrja á álagsstigi 1.

 

Æfingarnar bæta líkamsstöðu og líkamsbeitingu, samhæfingu, líkamsvitund og jafnvægi.

 

Liðkandi og styrkjandi æfingar miðast við getu hvers og eins. 

HEILSUKLASINN.

HÖFÐI.

Bíldshöfði 9, 110 Reykjavík.

IMG_5830.jpg
IMG_5831.jpeg
IMG_5853.jpeg
IMG_5875.jpeg
IMG_5868.jpeg
IMG_5815 prufa.png
IMG_5852.jpeg
IMG_5820.png
IMG_6144bb.jpg
IMG_6192 haust 2019.jpeg

BREIÐU BÖKIN EHF

KENNITALA: 490102-4420

REIKNINGSNÚMER: 515-14-607030

NETFANG: bakleikfimi@bakleikfimi.com

IMG_5875.jpeg