HÁLS- OG BAKÆFINGAR
MEÐ EÐA ÁN LÓÐA  

8 VIKNA NÁMSKEIÐ KR. 20.000.-

AÐGANGUR Í 3 MÁNUÐI

 

BYRJENDANÁMSKEIÐ
VELDU ÞITT ÁLAGSSTIG

STIG 1 - LÉTT ÁLAG 

LÉTTAR ÆFINGAR ÁN LÓÐA

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

(HB1-1/HB1-8)

Liðkandi og styrkjandi æfingar án lóða í standandi stöðu og á dýnu.

Æfingar sem bæta líkamsstöðu, líkamsbeitingu, stöðugleika og jafnvægi.

Æfingar fyrir djúpvöðva hryggjar, grindarbotnsvöðva, þindaröndun og vöðvateygjur. 

STIG 2 - MIÐLUNGS ÁLAG

ÆFINGAR MEРLÓР<0.5 KG.

 

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

(HB1-9/HB2-6)

Liðkandi og styrkjandi æfingar með allt að 0.5 kg lóð í standandi stöðu og á dýnu. 

Æfingar sem bæta líkamsstöðu, líkamsbeitingu, stöðugleika og jafnvægi. 
Æfingar fyrir djúpvöðva hryggjar, grindarbotnsvöðva, þindaröndun og vöðvateygjur.

STIG 2/3 - MEIRA ÁLAG 

ÆFINGAR MEÐ LÓÐ <1 KG. 

 

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

(HB2-5/HB3-2)

Liðkandi og styrkjandi æfingar með allt að 1 kg lóð í standandi stöðu og á dýnu. 

Æfingar sem bæta líkamsstöðu, líkamsbeitingu, stöðugleika og jafnvægi. 
Æfingar fyrir djúpvöðva hryggjar, grindarbotnsvöðva, þindaröndun og vöðvateygjur.

FRAMHALD - 1

STIG 2 - MIÐLUNGS ÁLAG

ÆFINGAR MEРLÓÐ <0.5 KG. 

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

(HB1-9/HB2-6)

Liðkandi og styrkjandi æfingar með allt að 0.5 kg lóð í standandi stöðu og á dýnu. 
Æfingar sem bæta líkamsstöðu, líkamsbeitingu, stöðugleika og jafnvægi. 
Æfingar fyrir djúpvöðva hryggjar, grindarbotnsvöðva, þindaröndun og vöðvateygjur.

STIG 2/3 - MEIRA ÁLAG

ÆFINGAR MEРLÓÐ <1 KG. 

 

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

(HB2-5/HB3-2)

Liðkandi og styrkjandi æfingar með allt að 1 kg lóð í standandi stöðu og á dýnu. 
Æfingar sem bæta líkamsstöðu, líkamsbeitingu, stöðugleika og jafnvægi. 

Áhersla er lögð á að auka styrk og álagsþol líkamans, indaröndun og vöðvateygjur.

STIG 3 - MIKIÐ ÁLAG

ÆFINGAR MEРLÓÐ <3 KG.

 

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

HB3-3/HB3-9

Liðkandi og styrkjandi æfingar með allt að 3 kg lóð í standandi stöðu og á dýnu. Áhersla er lögð á að auka styrk og álagsþol líkamans, bæta jafnvægi og stöðugleika.

Farið er í gegnum fjölbreyttari æfingar fyrir axlir og efra bak.

FRAMHALD - 2

STIG 2/3 - MEIRA ÁLAG

ÆFINGAR MEРLÓÐ <1 KG. 

 

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

(HB2-5/HB3-2)

Liðkandi og styrkjandi æfingar með allt að 1 kg lóð í standandi stöðu og á dýnu. 
Æfingar sem bæta líkamsstöðu, líkamsbeitingu, stöðugleika og jafnvægi. 
Áhersla er lögð á að auka styrk og álagsþol líkamans, indaröndun og vöðvateygjur.

STIG 3 - MIKIÐ ÁLAG

ÆFINGAR MEРLÓÐ <3 KG.

 

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

(HB3-3/HB3-9)

Liðkandi og styrkjandi æfingar með allt að 3 kg lóð í standandi stöðu og á dýnu. Áhersla er lögð á að auka styrk og álagsþol líkamans, bæta jafnvægi og stöðugleika. Farið er í gegnum fjölbreyttari æfingar fyrir axlir og efra bak.

STIG 4 - HÁMARKS ÁLAG

ÆFINGAR MEРLÓÐ <10 KG. 

 

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

HB4-1/HB4-8

ÞESSI HLUTI ER Í VINNSLU.

SENDU TÖLVUPÓST Á bakskolinn@bakskolinn.com 

OG VIÐ SKELLUM HONUM INN.

BREIÐU BÖKIN EHF

KENNITALA: 490102-4420

REIKNINGSNÚMER: 515-14-607030

NETFANG: bakleikfimi@bakleikfimi.com