ÁLAGSSTIG   1 - 2 - 3  
8 VIKNA NÁMSKEIÐ

NÝJAR BAKÆFINGAR OG FRÆÐSLA Á MYNDBÖNDUM Í HVERRI VIKU.

ÞÚ GETUR VALIÐ AÐ FÁ STUÐNING FRÁ SJÚKRAÞJÁLFARA YFIR NETIÐ.

Á HVAÐA ÁLAGSSTIGI VILTU BYRJA?
EF ÞÚ VELUR BLEIKA LITIN ÞÁ HELDUR ÞÚ ÁFRAM MEÐ ÞANN LIT TIL VIKU 32.
ÞAÐ SAMA Á VIÐ EF ÞÚ VELUR GRÆNA EÐA GRÁA LITINN.
VIKA 1-8

ÁLAGSSTIG 1

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

(HB1-1/HB1-8)

ÆFINGAR Í STANDANDI STÖÐU EÐA Á DÝNU.

Ef þú getur gengið í 30-40 mínútur í án verulegra einkenna og treystir þér að gera æfingar í 60 mínútur í senn þá er þetta rétta álagsstigið að byrja á.

VIKA 1-8

NÆSTA NÁMSKEIÐ: VIKA 9-16.

ÁLAGSSTIG 2.

ÁLAGSSTIG 2

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

(HB1-9/HB2-6)

ÆFINGAR Í STANDANDI STÖÐU EÐA Á DÝNU.

Ef þú treystir þér að gera fjölbreytttar æfingar með léttum lóðum (400-500 gr.) í 60 mínútur í senn þá er þetta rétta álagsstigið að byrja á.

 

VIKA 1-8

NÆSTA NÁMSKEIÐ: VIKA 9-16.

ÁLAGSSTIG 2-3.

ÁLAGSSTIG 2-3

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

(HB2-5/HB3-2)

ÆFINGAR Í STANDANDI STÖÐU EÐA Á DÝNU.

Ef þú hefur góðan styrk í fótleggjum og treystir þér að gera styrktaræfingar með allt að í 1 kg lóð, þá eru þetta rétta álagsstigið að byrja á.

VIKA 1-8

NÆSTA NÁMSKEIÐ: VIKA 9-16.

ÁLAGSSTIG 3.

VIKA 9-16

ÁLAGSSTIG 2

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

(HB1-9/HB2-6)

ÆFINGAR Í STANDANDI STÖÐU EÐA Á DÝNU.

Ef þú treystir þér að gera fjölbreytttar æfingar með léttum lóðum (400-500 gr.) í 60 mínutur í senn þá eru þetta æfingarnar fyrir þig. Þú getur valið að gera æfingarnar án lóða.

VIKA 9-16

NÆSTA NÁMSKEIÐ: VIKA 17-24.

ÁLAGSSTIG 2-3.

ÁLAGSSTIG 2-3

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

(HB2-5/HB3-2)

ÆFINGAR Í STANDANDI STÖÐU EÐA Á DÝNU.

Ef þú hefur góðan styrk í fótleggjum og treystir þér að þyngja æfingarnar og auka þyngd lóða í 1 kg, þá eru þetta æfingarnar fyrir þig.

VIKA 9-16

NÆSTA NÁMSKEIÐ: VIKA 17-24.

ÁLAGSSTIG 3.

ÁLAGSSTIG 3

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

HB3-3/HB3-9

ÆFINGAR Í STANDANDI STÖÐU EÐA Á DÝNU.

Áhersla er lögð á að auka styrk og álagsþol líkamans. Á þessu stigi er farið í gegnum fjölbreyttari æfingar fyrir axlir og efra bak.

VIKA 9-16

NÆSTA NÁMSKEIÐ: VIKA 17-24.

ÁLAGSSTIG 4.

VIKA 17-24

ÁLAGSSTIG 2-3

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

(HB2-5/HB3-2)

ÆFINGAR Í STANDANDI STÖÐU EÐA Á DÝNU.

Ef þú hefur góðan styrk í fótleggjum og treystir þér að þyngja æfingarnar og auka þyngd lóða í 1 kg, þá eru þetta æfingarnar fyrir þig.

VIKA 17-24

ÞÚ HEFUR LOKIÐ FRÆÐSLUNNI.

NÆSTA NÁMSKEIÐ ER:

ÁLAGSSTIG 3 ÁN FRÆÐSLU.

ÁLAGSSTIG 3

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

(HB3-3/HB3-9)

ÆFINGAR Í STANDANDI STÖÐU EÐA Á DÝNU.

Áhersla er lögð á að auka styrk og álagsþol líkamans. Á þessu stigi er farið í gegnum fjölbreyttari æfingar fyrir axlir og efra bak.

VIKA 17-24

ÞÚ HEFUR LOKIÐ FRÆÐSLUNNI. NÆSTA NÁMSKEIÐ: 

ÁLAGSSTIG 4A ÁN FRÆÐSLU. 

ÁLAGSSTIG 4A

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

HB4-1/HB4-8

ÆFINGAR Í STANDANDI STÖÐU EÐA Á DÝNU.

 

ÞESSI HLUTI ER Í VINNSLU.

SENDU TÖLVUPÓST Á bakskolinn@bakskolinn.com 

OG VIÐ SKELLUM HONUM INN.

VIKA 17-24

ÞÚ HEFUR LOKIÐ FRÆÐSLUNNI. NÆSTA NÁMSKEIÐ: 

ÁLAGSSTIG 4B ÁN FRÆÐSLU.

VIKA 25-32

ÁLAGSSTIG 3

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

(HB3-3/HB3-10)

ÆFINGAR Í STANDANDI STÖÐU EÐA Á DÝNU.

Áhersla er lögð á að auka styrk og álagsþol líkamans. Á þessu stigi er farið í gegnum fjölbreyttari æfingar fyrir axlir og efra bak.

VIKA 25-32

NÆSTA NÁMSKEIÐ ER:

ÁLAGSSTIG 4A - VELDU GRÆNA NÁMSKEIÐIÐ HÉR TIL HÆGRI.

ÁLAGSSTIG 4A

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

(HB4-1/HB4-8)

ÆFINGAR Í STANDANDI STÖÐU EÐA Á DÝNU.

 

ÞESSI HLUTI ER Í VINNSLU.

SENDU TÖLVUPÓST Á bakskolinn@bakskolinn.com 

OG VIÐ SKELLUM HONUM INN.

VIKA 25-32

NÆSTA NÁMSKEIÐ: 

ÁLAGSSTIG 4B - VELDU GRÁA NÁMSKEIÐIÐ HÉR TIL HÆGRI.

ÁLAGSSTIG 4B

60 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

HB4-9/HB4-16

ÆFINGAR Í STANDANDI STÖÐU EÐA Á DÝNU.

ÞESSI HLUTI ER Í VINNSLU.

SENDU TÖLVUPÓST Á bakskolinn@bakskolinn.com 

OG VIÐ SKELLUM HONUM INN.

VIKA 25-32

"TIL HAMINGJU"

ÞÚ HEFUR LOKIÐ HÁLS- OG BAKSKÓLANUM.

BREIÐU BÖKIN EHF

KENNITALA: 490102-4420

REIKNINGSNÚMER: 515-14-607030

NETFANG: bakleikfimi@bakleikfimi.com