BETRI LÍÐAN Í HÁLSI OG BAKI

"FJARÞJÁLFUN"

HÆGT ER AÐ BYRJA HVENÆR SEM ER!

LEIÐBEINANDI: Dr. HARPA HELGADÓTTIR, PhD Í LÍF- OG LÆKNAVÍSINDUM

SJÚKRAÞJÁLFARI OG SÉRFRÆÐINGUR Í STOÐKERFISFRÆÐUM

HARPA HEFUR KENNT HÁLS- OG BAKLEIKFIMI Í YFIR 30 ÁR 

  • AÐGANGUR AÐ ÞJÁLFUNARGÁTT MEРHÁLS- OG BAKÆFINGUM AUK FRÆÐSLU SEM ÞÚ GETUR SKOÐAÐ Í TÖLVU EÐA SNJALLSÍMA.

  • LIÐKANDI OG STYRKJANDI ÆFINGAR MEÐ EÐA ÁN LÓÐA.

  • ÆFINGAR SEM BÆTA LÍKAMSSTÖÐU OG LÍKAMSBEITINGU Á SAMA TÍMA OG LEITAST ER VIÐ AÐ LEIÐRÉTTA STARFSEMI VÖÐVA.

  • ÆFINGAR SEM BÆTA STÖÐUGLEIKA, JAFNVÆGI, SAMHÆFINGU OG LÍKAMSVITUND.

  • ÆFINGAR FYRIR DJÚPVÖÐVA HRYGGJAR,  GRINDARBOTN OG ÞINDINA.

EF ÞÚ HEFUR  VÆGA BAKVERKI 

OG VÖÐVABÓLGU VELDU  

EF ÞÚ HEFUR ÞRÁLÁTA VERKI Í

HÁLSI OG BAKI VELDU

IMG_8965%20WS_edited.jpg

HÁLS- OG BAKÆFINGAR 

ÁLAGSSTIG 1 TIL 3 

Æfingar samtals 60 mínútur í hverri viku auk fræðslu.

8 VIKNA NÁMSKEIÐ KR. 20.000.

Aðgangur að þjálfunargátt í 3 mánuði.

Ef þú getur staðið eða gengið í 30-40 mínútur í senn án þess að finna mikið til þá er best að byggja upp styrk og úthald með æfingum í standandi stöðu og á dýnu. Markmið æfinganna er að auka álagsþol og eru notuð lóð eftir getu hvers og eins.

DSC07429.JPG

BETRI LÍÐAN Í HÁLSI OG BAKI

ÁLAGSSTIG 4

ER ÆTLAÐ UNGU FÓLKI MEÐ VÆGA BAKVERKI OG VÖÐVABÓLGU.

 

2 X 30 mínútna æfingalotur í hverri viku auk fræðslu.

8 VIKNA NÁMSKEIÐ KR. 20.000.

Aðgangur að þjálfunargátt í 3 mánuði.

Námskeið fyrir þá sem finna fyrir viðkvæmni í baki og vilja bæta álagsþol og styrkja sig. Farið er í æfingarnar frá grunni og er álagið aukið jafnt og þétt. Grunnurinn í öllum æfingum er góðlíkamsstaða og líkamsbeiting. Létt lóð eru notuð í æfingum og  þyngri lóð þegar líður á námskeiðið. Námskeiðið hentar vel ungu fólki sem vill byggja sig upp.

ÁLAGSSTIG 0-1

IMG_8958%20WS_edited.jpg

HÁLS- OG BAKÆFINGAR

Á STÓL OG MEÐ STUÐNING

MJÖG LÉTTAR ÆFINGAR - ÁLAGSSTIG 0 TIL 1

Æfingar samtals 30 mínútur í hverri viku auk fræðslu.

8 VIKNA NÁMSKEIÐ KR. 20.000.

Aðgangur að þjálfunargátt í 3 mánuði.

Ef þú átt erfitt með að standa eða ganga í 20 mínútur í senn eða ef lítið þarf til að auka verki, skaltu byrja hér. Æfingarnar gera ráð fyrir að þú hafir lítinn styrk í fótleggjum, lítið úthald og lítið álagsþol.

HEFUR ÞÚ VERKI Í HÁLS, EFRA BAK OG ÖXLUM?

DSC07519_edited.jpg

ÆFINGAR FYRIR HÁLS OG EFRA BAK

HEILDRÆN NÁLGUN

LÉTTAR OG KRÖFTUGAR ÆFINGAR

8 VIKNA NÁMSKEIÐ KR. 20.000.

Aðgangur að þjálfunargátt í 3 mánuði.

Ef þú vilt bæta líðan í hálsi, herðum og efra baki þá er mikilvægt að byggja upp frá grunni og vinna með hrygginn sem heild.
Styrktaræfingar, liðkandi æfingar, nudd og teygjur auk fræðslu þar sem leitast er við að draga úr verkjum og bæta álagsþol vefjanna.

BREIÐU BÖKIN EHF

KENNITALA: 490102-4420

REIKNINGSNÚMER: 515-14-607030

NETFANG: bakleikfimi@bakleikfimi.com