NÁMSKEIÐ Í GRENSÁSLAUG.

NÁMSKEIÐ Í GRENSÁSLAUG

GRENSÁSVEGI 62

NÝ NÁMSKEIÐ HEFJAST 23 ÁGÚST
ÚTHALD - STYRKUR - JAFNVÆGI - STÖÐUGLEIKI - LIÐLEIKI - FRÆÐSLA
  • Áhersla er lögð á góða líkamsstöðu og líkamsbeitingu í æfingum.

  • Styrktaræfingar, liðkandi æfingar og teygjur eru gerðar í hverjum tíma.

  • Þú stjórnar álaginu í æfingunum.

  • Fræðslumyndbönd og heimaæfingar í hverri viku.

  • Hitastig laugar er 33°C.

  • Tveir heitir pottar með vatnsnuddi.

Water_Aerobics.jpg
AQUA BAKLEIKFIMI - STIG 1
LÉTTAR ÆFINGAR

Mánudaga og miðvikudaga:

kl. 11.30-12.15           

FULLT TIL VORS

kl. 16.15-17.00

FULLT TIL VORS

Fyrir þá sem hafa háls- og bakvandamál eða vilja gera æfingar undir léttu álagi. Það eru engin hopp. Æfingar eru einfaldar og kenndar frá grunni. Tónlistin er róleg. Allir gera æfingarnar á sínum hraða.

download (1) - Copy - Copy.jpg
AQUA FITNESS  - STIG 2
ÆFINGAR SEM REYNA MEIRA Á

Mánudaga og miðvikudaga:

kl. 12.15-13.00                          

FULLT TIL VORS

kl. 17.00-17.45                          

FULLT TIL VORS

Áhersla á úthald, styrk og liðleika með fjölbreyttum æfingum þar sem hver og einn ræður álaginu. Þú getur ráðið hvort þú hoppar eða notar áhöld eins og núðlur og hanska sem þyngja æfingarnar. 

n%C3%BA%C3%B0la%20-%20Copy%20(2)_edited.
AQUA FITNESS - STIG 3 
KRÖFTUGAR ÆFINGAR

Mánudaga og miðvikudaga:

FULLT TIL VORS

kl.17.45-18.30

Vatnsmótstaðan og álagið er aukið með áhöldum eins og núðlum og hönskum.

Fjörugir og kröftugir tímar með fjölbreyttum æfingum.  

Tímar fyrir þá sem vilja koma sér í topp form.

ENDURHÆFINGARSTÖÐ GRENSÁS LSH.

Við Álmgerði.

Grensásvegi 62, 118 Reykjavík.

BREIÐU BÖKIN EHF

KENNITALA: 490102-4420

REIKNINGSNÚMER: 515-14-607030

NETFANG: bakleikfimi@bakleikfimi.com