NÁMSKEIÐ Í GRENSÁSLAUG.

UNDIR LEIÐSÖGN SJÚKRAÞJÁLFARA.
FRÆÐSLUMYNDBÖND OG HEIMAÆFINGAR Í HVERRI VIKU.

Áhersla er lögð á góða líkamsstöðu og líkamsbeitingu í æfingum.
Styrktaræfingar, liðkandi æfingar og teygjur eru gerðar í hverjum tíma.
Þú stjórnar álaginu í æfingunum.
Hitastig laugar er 33°C.
Tveir heitir pottar með vatnsnuddi.

Water_Aerobics.jpg
AQUA BAKLEIKFIMI - STIG 1
LÉTTAR ÆFINGAR

Mánudaga og miðvikudaga:

kl. 11.30-12.15.

kl. 16.15-17.00.

Fyrir þá sem hafa háls- og bakvandamál eða vilja gera æfingar undir léttu álagi. Það eru engin hopp. Æfingar eru einfaldar og kenndar frá grunni. Tónlistin er róleg. Allir gera æfingarnar á sínum hraða.

download (1) - Copy - Copy.jpg
AQUA FITNESS  - STIG 2
ÆFINGAR SEM REYNA MEIRA Á

Mánudaga og miðvikudaga:

kl. 12.15-13.00

kl. 17.00-17.45

Fyrir þá sem vilja auka úthald, styrk og liðleika með fjölbreyttum æfingum þar sem hver og einn ræður álaginu. Þú getur ráðið hvort þú hoppar eða notar áhöld eins og núðlur og hanska sem þyngja æfingarnar. Þeir sem eru viðkvæmir í hálsi- og baki þurfa að byrja á álagsstigi 1 þar sem meira er tekið á í þessum tímum.

n%C3%BA%C3%B0la%20-%20Copy%20(2)_edited.
AQUA FITNESS - STIG 3 
KRÖFTUGAR ÆFINGAR

Mánudaga og miðvikudaga:

kl.17.45-18.30

Vatnsmótstaðan og álagið er aukið með áhöldum eins og núðlum og hönskum. Þetta eru fjörugir og kröftugir tímar og það er mikil fjölbreytni í æfingum. Áhersla er lögð á að auka meira úthald og þrek. Þetta eru tímar fyrir þá sem vilja koma sér í topp form.

ENDURHÆFINGARSTÖÐ GRENSÁS LSH.

Við Álmgerði.

Grensásvegi 62, 118 Reykjavík.

BREIÐU BÖKIN EHF

KENNITALA: 490102-4420

REIKNINGSNÚMER: 515-14-607030

NETFANG: bakleikfimi@bakleikfimi.com