top of page
Uppbyggileg þjálfun fyrir stoðkerfið.
Við vinnum að því að bæta líkamsstöðu, líkamsbeitingu og líkamsvitund á sama tíma og við aukum styrk, stöðugleika og liðleika líkamans. Ég fer einnig með þér í gegnum jafnvægisæfingar, öndunaræfingar, djúpvöðvaæfingar, nudd og teygjur sem minnka vöðvaspennu og draga úr stífleika í liðum.
Ef þú vilt fá meiri upplýsingar skaltu senda okkur tölvupóst á:
bakskolinn@bakskolinn.com
bottom of page