top of page

Námskeið í Grensáslaug
undir leiðsögn sjúkraþjálfara
mánudaga og miðvikudaga
Hitastig laugar er 34°C og eru tveir heitir pottar með vatnsnuddi.
Í æfingunum er vatnsyfirborðið í axlarhæð og er tíminn 45 mínútur.
Æfingarnar auka styrk, stöðugleika, jafnvægi, úthald og liðleika.
Áhersla er lögð á góða líkamsstöðu, líkamsbeitingu og líkamsvitund.
Námskeiðinu fylgir vikuleg fræðsla og heimaæfingar.

bottom of page
