top of page

Harpa Helgadóttir, PhD

Sjúkraþjálfari og sérfræðingur í stoðkerfisfræðum.

Harpa stofnaði bakleikfimina 1991 og kenndi til 1995 í Kramhúsinu.

Frá 1995-2002 var bakleikfimin i í Gáska sjúkraþjálfun en þá fluttist hún í Hreyfigreiningu að Höfðabakka 9 til 2008. Frá 2008-2020 var bakleikfimin í Heilsuborg, fyrst í Faxafeni og seinna að Höfða Bíldshöfða 9.

Bakleikfimin heitir nú Háls- og bakleikfimi Hörpu og er enn á Bíldshöfða 9 í Heilsuklasanum.

Bakleikfimi í sundlaug byrjaði árið 2002 í sundlaug Hrafnistu við Laugarás en fluttist í Grensáslaug þegar sundlauginni við Laugarás var lokað.

Haustið 2022 hófst svo kennsla í sundlauginni í Boðaþingi, Kópavogi.

Harpa kennir öllum hópum ásamt sterku liði sjúkraþjálfara.

Í mars 2020 byrjaði HÁLS- OG BAKSKÓLINN Í FJARÞJÁLFUN. 

Heilsuklasinn 2022_edited_edited.jpg

MENNTUN
Fjölbrautaskólinn við Ármúla (1985) stúdent
Háskóli Íslands, Læknadeild, Sjúkraþjálfun BSc (1991).
Sérfræði viðurkenning í Manuell Terapy frá University of St. Augustine (2000) MTc
Masters nám við University of St. Augustine (2005) MHSc.
Doktorsnám við Læknadeild Háskóla Íslands (2010) PhD. 


STARFSREYNSLA
Sjúkraþjálfari hjá Æfingastöð Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra (1990-1995)
Sjúkraþjálfari hjá Gáska sjúkraþjálfun (1996-2003)
Sjúkraþjálfari hjá Hreyfigreiningu (2003-2006)
Sjúkraþjálfari hjá Breiðu bökunum síðan 2006

Kennari við Háskóla Íslands síðan 2003

Kennari við University of St. Augustine (St. Augustine FL, San Marcos CA, Austin TX) síðan 2012

Er stofnandi Breiðu bakanna og hefur kennt bakleikfimi í Kramhúsinu, Gáska sjúkraþjálfun, Hreyfigreiningu og Heilsuborg síðan 1990.

Kennir námskeið fyrir sjúkraþjálfara erlendis og á vegum Félags Íslenskra Sjúkraþjálfara physio.is

 

GREINAR Í VÍSINDATÍMARITUM

Altered scapular orientation during arm elevation in patients with insidious onset neck pain and whiplash associated disorder.J Orthop Sports Phys Ther, 2010:40(12); 784-791.

Altered alignment of the shoulder girdle and cervical spine in patients with insidious onset neck pain and whiplash associated disorders. Journal of Applied Biomechanics, 2011:27(3);181-191.

Altered activity of the serratus anterior in patients with cervical disorders. Journal of Electromyography and Kinesiology, 2011

 

RANNSÓKNIR OG VERKEFNI

Organizer and conductor of a conference for the Continuing Education at the University of Iceland. "Recent development in assessment and management of low back pain", 2015.

Speaker at The Icelandic Physical Therapist Conference, Reykjavik 2015.

Speaker at The Icelandic Physical Therapist Conference, Reykjavik 2014.

Doktorsverkefni:Investigation of the stability system of the scapula in patients with cervical spine disorders. Assessment of scapular orientation and recruitment of the scapular stability muscles in patients with insidious onset neck pain and whiplash associated disorders, Reykjavik 2010

Speaker at 3rd International Conference on Movement Dysfunction, Edinburgh 2009

Speakar at The Icelandic Physical Therapist conference, Reykjavik 2009

Speaker at The Medical Faculty conference at Landspitali University Hospital, Reykjavik 2008

Masters verkefni: Prognostic value of kinesthetic disturbances in the cervical spine and changes in movement sense during acute stage of whiplash associated disorder St. Augustine, USA 2005

Ritgerðir við University of St. Augustine: Post-traumatic Stress Disorder in association with Whiplash Associated Disorder: Relevance to the Physical Therapist (2004)

The contrasting opinions about whiplash as a causative factor in temporomandibular disorders, St. Augustine 2004

Locking techniques in manual therapy" St. Augustine, USA 2001

The nature and the physiological response of the "joint pop" , St. Augustine 2001

The role and the importance of the muscles that rotate the spine, St. Augstine 2000
The orientation of the facet joints, their relationship to spinal mechanics and mobility, and how facet mobility affects the disc, St. Augstine 2000
 

bottom of page