top of page

Leikfimi í laug

Undir leiðsögn sjúkraþjálfara.

Þriðjudaga og föstudaga kl. 12.00 til 12.45.

Námskeiðið hefst 9. janúar og stendur til 8. maí.

Miðlungs erfiðar æfingar sem byggja upp stoðkerfið og bæta líðan.

Æfingarnar auka styrk, úthald, stöðugleika, jafnvægi og liðleika.

Hver og einn stjórnar álaginu og getur valið að gera æfingarnar erfiðari með því að auka hraða hreyfinganna eða nota áhöld til að auka mótstöðuna. Námskeiðinu fylgir vikuleg fræðsla og heimaæfingar.

Hitastig laugar er 33°C og eru tveir heitir pottar með vatnsnuddi.

Í æfingunum er vatnsyfirborðið í axlarhæð og er áhersla lögð á að bæta líkamsstöðu, líkamsbeitingu og líkamsvitund.

Kennarar:

Katrín Björgvinsdóttir, sjúkraþjálfari.

Harpa Helgadóttir, PhD. Sjúkraþjálfari og sérfræðingur í stoðkerfisfræðum.

Skráning á námskeið

Námskeiðið hófst 9. janúar. Ef þú byrjar seinna drögum við tímana frá sem liðnir eru af námskeiðinu.

header.jpg

1

Þriðjudaga
kl. 12.00-12.45

Frá 13. janúar til 5. maí.
Verð kr. 49.940.

Mánaðarleg greiðsludreifing kr. 12.485.

Sendu okkur  tölvupóst á netfangið: bakleikfimi@bakleikfimi.com

2

Þriðjudaga og föstudaga
kl 12.00-12.45

Frá 9. janúar til 8. maí.

Verð kr. 84.640.

Mánaðarleg greiðsludreifing, kr. 21.160.

Sendu okkur  tölvupóst á netfangið: bakleikfimi@bakleikfimi.com

3

Föstudaga
kl. 12.00-12.45

Frá 9. janúar til 8. maí.
Verð kr. 49.940.

Mánaðarleg greiðsludreifing kr. 12.485.

Sendu okkur  tölvupóst á netfangið: bakleikfimi@bakleikfimi.com

IMG_9233_edited.jpg
IMG_9248.JPG
IMG_5148.JPG
IMG_5145.JPG
IMG_5147.JPG
IMG_5144.JPG
IMG_5146.JPG

Sundlaugin í Boðaþingi.

Þjónustumiðstöðin Boðinn við Hrafnistu í Kópavogi.

​Sundaugin er 33-34°C og það eru tveir heitir pottar með vatnsnuddi.

bottom of page