HÁLS- OG BAKLEIKFIMI HÖRPU

ÞRIÐJUDAGA OG FIMMTUDAGA KL. 12.05 - 13.00

AÐGANGUR AÐ TÆKJASAL, FRÆÐSLA OG HEIMAÆFINGAR

  • Æfingar sem bæta líkamsstöðu, líkamsbeitingu og líkamsvitund.

  • Styrktaræfingar, jafnvægisæfingar, liðkandi æfingar og teygjur eru gerðar í hverjum tíma auk æfinga sem bæta samhæfingu og stöðugleika.

  • Fræðslumyndbönd og heimaæfingar í hverri viku 

  • Frábær aðstaða og heitur pottur.

Heilsuklasinn 2022b.jpg

Sjúkraþjálfarar:

Harpa Helgadóttir, PhD, sérfræðingur í stoðkerfisfræðum, 

Jóna Guðný Arthúrsdóttir og Anna Hlín Sverrisdóttir.

FRÁ 1. SEPTEMBER TIL 20. DESEMBER

Verð kr. 75.200 (kr. 18.800/mánuði).

HEILSUKLASINN

Bíldshöfði 9, 110 Reykjavík.