top of page

BAKLEIKFIMI MEÐ DANSÍVAFI

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12.05 til 13.00.

Aðgangur að tækjasal, fræðsla og heimaæfingar.

Sjúkraþjálfarar:

Harpa Helgadóttir, PhD, sérfræðingur í stoðkerfisfræðum, 

Jóna Guðný Arthúrsdóttir og Anna Hlín Sverrisdóttir.

Upphitun með léttu dansívafi sem minnkar vöðvaspennu, dregur úr stífleika í liðum og bætir samhæfingu.

Styrktaræfingar, stöðugleikaæfingar, jafnvægisæfingar, liðkandi æfingar og teygjur eru gerðar í hverjum tíma.

Áhersla er lögð á góða líkamsstöðu, líkamsbeitingu og líkamsvitund.

Fræðslumyndbönd og heimaæfingar í hverri viku 

Góð aðstaða og heitur pottur.

"FULLT ER Á NÁMSKEIÐIÐ"

HEILSUKLASINN

Bíldshöfði 9, 110 Reykjavík.

bottom of page