top of page

Bakleikfimi í Heilsuklasanum.

Aðgangur að tækjasal, fræðsla og heimaæfingar fylgir námskeiðinu.

 

Hefst 5. september, 2023.

Skráning hefst í ágúst. Ef þú vilt fá tölvupóst þegar skráning hefst skaltu senda okkur skilaboð á netfangið: bakleikfimi@bakleikfimi.com

Þriðjudaga og fimmtudaga:

kl. 12.05 til 13.00

Áhersla er lögð á góða líkamsstöðu, líkamsbeitingu og líkamsvitund. 

Í upphitun er lögð áhersla á að minnka vöðvaspennu, draga úr stífleika í liðum og bæta samhæfingu.

Styrktaræfingar, stöðugleikaæfingar, jafnvægisæfingar, liðkandi æfingar og teygjur eru gerðar í hverjum tíma.

Fræðslumyndbönd og heimaæfingar í hverri viku.

Góð aðstaða og heitur pottur.

Leiðbeinendur:

Harpa Helgadóttir, PhD, sjúkraþjálfari og sérfræðingur í stoðkerfisfræðum. 

Jóna Guðný Arthúrsdóttir, sjúkraþjálfari.

Anna Hlín Sverrisdóttir, sjúkraþjálfari.

Heilsuklasinn

Bíldshöfði 9, 110 Reykjavík.

bottom of page