top of page

Leikfimi í laug - stig 2

Mánudaga og miðvikudaga kl. 12.15 eða 17.00.

Léttar til miðlungs erfiðar æfingar sem byggja upp stoðkerfið og bæta líðan.

Markmið æfinganna er að auka styrk, úthald, stöðugleika, jafnvægi og liðleika.

 

Æfingar fyrir þá sem hafa einkenni frá stoðkerfinu og vilja nýta eiginleika vatnisins í þjálfun.​ 

Námskeiðinu fylgir vikuleg fræðsla og heimaæfingar.

Skráning á námskeið:

Fullt er í hópana. Ef þú vilt vera á biðlista skaltu senda okkur tölvupóst á netfangið: bakleikfimi@bakleikfimi.com

bottom of page