top of page

BETRI LÍÐAN Í BAKI

MEÐ EÐA ÁN LÓÐA  

STYRKUR - LIÐLEIKI - JAFNVÆGI

STÖÐUGLEIKI OG SAMHÆFING

VELDU ÞITT ÁLAGSSTIG!
IMG_8987 WS.jpeg

STIG 1 - LÉTT ÁLAG 

LÉTTAR ÆFINGAR ÁN LÓÐA

2 X 30 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

AUK FRÆÐSLU

Liðkandi og styrkjandi æfingar án lóða í standandi stöðu og á dýnu.

Æfingar sem bæta líkamsstöðu, líkamsbeitingu, stöðugleika og jafnvægi.

Æfingar fyrir djúpvöðva hryggjar, grindarbotnsvöðva, þindaröndun og vöðvateygjur. 

IMG_8965%20WS_edited.jpg

STIG 2 - MIÐLUNGS ÁLAG

ÆFINGAR MEÐ LÓÐ <1 KG.

2 X 30 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

AUK FRÆÐSLU 

Liðkandi og styrkjandi æfingar með allt að 1 kg lóð í standandi stöðu og á dýnu. 

Æfingar sem bæta líkamsstöðu, líkamsbeitingu, stöðugleika og jafnvægi. 
Æfingar fyrir djúpvöðva hryggjar, grindarbotnsvöðva, þindaröndun og vöðvateygjur.

STYRKUR_edited.jpg

STIG 3 - MEIRA ÁLAG 

ÆFINGAR MEÐ LÓÐ <3 KG. 

2 X 30 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

AUK FRÆÐSLU 

Liðkandi og styrkjandi æfingar með allt að 3 kg lóð í standandi stöðu og á dýnu. 

Æfingar sem bæta líkamsstöðu, líkamsbeitingu, stöðugleika og jafnvægi. 
Æfingar fyrir djúpvöðva hryggjar, grindarbotnsvöðva, þindaröndun og vöðvateygjur.

FRAMHALD - 1
IMG_8965%20WS_edited.jpg

STIG 2 - MIÐLUNGS ÁLAG

ÆFINGAR MEРLÓÐ <1 KG. 

2 X 30 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

AUK FRÆÐSLU

Liðkandi og styrkjandi æfingar með allt að 1 kg lóð í standandi stöðu og á dýnu. 
Æfingar sem bæta líkamsstöðu, líkamsbeitingu, stöðugleika og jafnvægi. 
Æfingar fyrir djúpvöðva hryggjar, grindarbotnsvöðva, þindaröndun og vöðvateygjur.

STYRKUR_edited.jpg

STIG 3 - MEIRA ÁLAG

ÆFINGAR MEРLÓÐ <3 KG. 

2 X 30 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

AUK FRÆÐSLU 

Liðkandi og styrkjandi æfingar með allt að 3 kg lóð í standandi stöðu og á dýnu. 

Æfingar sem bæta líkamsstöðu, líkamsbeitingu, stöðugleika og jafnvægi. 
Æfingar fyrir djúpvöðva hryggjar, grindarbotnsvöðva, þindaröndun og vöðvateygjur.

IMG_8980 WS.jpeg

STIG 4 - MIKIÐ ÁLAG

ÆFINGAR MEÐ LÓÐ <5 KG.

 

2 X 30 MÍNÚTNA ÆFINGALOTUR

AUK FRÆÐSLU 

ÞESSI HLUTI ER Í VINNSLU.

SENDU TÖLVUPÓST Á bakskolinn@bakskolinn.com 

OG VIÐ SKELLUM HONUM INN.

LOKAÐ

BETRI LÍÐAN Í HÁLSI OG BAKI eru námskeið þar sem þú getur valið á milli þriggja álagsstiga. Til að bæta líðan og byggja upp betri starfsemi í hálsi og baki þarf álagið að vera hæfilegt og má ekki aukast of hratt ef mikil viðkvæmni er í vefjum. Það er því gott að vera raunsær og byrja að æfa á réttu álagi. Engin lóð eru notuð á stigi 1 en á stigi 2 eru notuð létt lóð sem þyngjast svo á stigi 3. 

Á öllum námskeiðum er markvisst unnið að því að bæta tækni í æfingum svo að álagið sé uppbyggilegt fyrir hrygginn. Það er ekki nóg að bæta aðeins starfsemi í hálsi eða baki heldur þarf að byggja stoðkerfið upp sem heild. Það þarf að styrkja fótleggjavöðva og bæta starfsemi mjaðma og brjósthryggs til að jafna álagið svo að ekki verði ofálag á viðkvæma liði.

Fræðslan er einnig gífurlega mikilvæg þar sem rýna þarf í daglegar athafnir og venjur. Heilbrigður lífstíll skiptir miklu máli fyrir stoðkerfið og regluleg hreyfing eins og rösk ganga í um 30 mínútur á dag skilar betri árangri en lengri, erfiðari og óreglulegri göngutúrar. 

bottom of page