top of page

HÁLS- OG BAKÆFINGAR Í SUNDLAUG

​​Við gerum æfingar með vatnsyfirborðið í axlarhæð.

Þú getur valið að hlusta á hljóðupptöku þegar ég leiði þig í gegnum æfingarnar en til þess þarf airpods (bluetooth heyrnatól). 

Myndbönd af æfingunum fylgja einnig með. 

Við vinnum að því að bæta líkamsstöðu, líkamsbeitingu og líkamsvitund á sama tíma og við aukum styrk, stöðugleika og liðleika líkamans.

Ég fer einnig með þér í gegnum jafnvægisæfingar, öndunaræfingar, djúpvöðvaæfingar, nudd og teygjur sem minnka vöðvaspennu og draga úr stífleika í liðum. 

IMG_4891_edited.jpg

Hvernig æfingar viltu?

download (1).jpg

Einfaldar og léttar æfingar.

Háls- og bakleikfimi í laug.

Áhersla á bak og mjaðmir.

Áhersla á háls og axlir.

IMG_8656_edited.jpg

Fjölbreyttar og meira styrkjandi æfingar. 

Leikfimi í laug.

Áhersla á bak og mjaðmir.

Áhersla á háls og axlir.

Sendu okkur tölvupóst ef þú vilt fá meiri upplýsingar   bakskolinn@bakskolinn.com
bottom of page