
HÁLS- OG BAKLEIKFIMI
Mánudaga og miðvikudaga kl. 11.30 og 16.10.
Léttar æfingar fyrir þá sem hafa einkenni frá hálsi og baki,
gigt og sjúkdóma þar sem forðast þarf ofálag (stig 1).
Æfingarnar byggja upp styrk, úthald, stöðugleika, jafnvægi og liðleika.
Námskeiðinu fylgir vikuleg fræðsla og heimaæfingar.
Skráning á námskeið
Hafðu símann hjá þér til að staðfesta skráningu með rafrænum skilríkjum!
Mánudaga og miðvikudaga kl. 16.10
Mánudaga og miðvikudaga kl. 11.30
1
Kl. 11.30 - Heilt námskeið
frá 7. janúar til 13. maí
Verð kr. 95.220. Mánaðarleg greiðsludreifing, kr. 19.044.
Fyrsta skuldfærslan er við skráningu og svo mánaðarlega í samtals 5 skipti.
Fullt er í hópinn. Ef þú vilt vera á biðlista skaltu senda okkur tölvupóst: bakleikfimi@bakleikfimi.com
2
Kl. 11.30 - Hálft námskeið
frá 7. janúar til 9. mars
Verð kr. 53.550. Mánaðarleg greiðsludreifing, kr. 26.775.
Fyrsta skuldfærslan er við skráningu og sú síðari mánuði seinna. Samtals 2 skipti.
Fullt er í hópinn. Ef þú vilt vera á biðlista skaltu senda okkur tölvupóst: bakleikfimi@bakleikfimi.com
