NÁMSKEIÐ Í GRENSÁSLAUG.

SUNDLAUG HRAFNISTU

í Boðaþingi, Kópavogi.

IMG_5149.JPG
IMG_5148.JPG
IMG_5145.JPG
IMG_5146.JPG
IMG_5147.JPG
IMG_5144.JPG
IMG_5150.JPG
Á meðan viðgerðir standa yfir í Grensáslaug fer kennsla fram í sundlaug Hrafnistu í Boðaþingi.

​Aðstaðan í Boðaþingi er mjög góð og eru 22 skápar og 6 sturtur í hvorum búningsklefa.

Sundaugin er 33-34°C og hefur sambærilega dýpt og Grensáslaug. 

Það eru tveir heitir pottar með vatnsnuddi.

Kennsla hefst 5. september og stendur til 21. desember.

20 eru skráðir í hvern hóp og er boðið upp á tíma einu sinni í viku og tvisvar í viku.

Vikuleg fræðsla, heimaæfingar og hljóðupptökur af æfingunum í laug fylgja námskeiðinu.

Það gefur þér tækifæri að gera æfingarnar í almennings sundlaug með airpods og snjallsíma. 

BAKLEIKFIMI Í LAUG MEÐ LÉTTUM ÆFINGUM 

Styrkjandi og liðkandi æfingar sem bæta líðan í hálsi, herðum og baki.

Léttar æfingar þar sem hver og einn stjórnar álaginu í æfingum.

(einu sinni í viku)

Þriðjudaga kl. 12.00 til 12.45 

Frá 6. september til 20. desember 

Verð kr. 46.000

"FULLT"

Ef  þú vilt vera á biðlista skaltu senda okkur tölvupóst á bakleikfimi@bakleikfimi.com

LEIKFIMI Í LAUG MEÐ FJÖLBREYTTUM ÆFINGUM

Fjölbreyttar æfingar þar sem áhersla er lögð á úthald, styrk og liðleika.

Hver og einn stjórnar álaginu í æfingunum og getur valið að auka vatnsmótstöðuna með áhöldum. 

(einu sinni í viku)

Mánudaga kl. 11.45 til 12.30

Frá 5. september til 19. desember 

Verð kr. 46.000.-

"FULLT"

Mánudaga og miðvikudaga 

 (tvisvar í viku)

kl. 12.30 til 13.15 

Frá 5. september til 21. desember

Verð kr. 71.400

"FULLT"

Ef  þú vilt vera á biðlista skaltu senda okkur tölvupóst á bakleikfimi@bakleikfimi.com

SUNDLAUG HRAFNISTU

í Boðaþingi, Kópavogi