top of page

AÐSTOÐ VIÐ VAL Á ÆFINGUM

Þegar þú skráir þig skaltu skrifa í "athugasemdir" lýsingu á líkamsástandinu þínu.

Ég vil vita hvar þú hefur verki (einkenni), hvað eykur þá og minnkar. Hvaða athafnir daglegs lífs þér finnst mest hamlandi og hvort að þú getir staðið eða gengið í 30 mínútur án þess að verkir aukist.

Í framhaldi af því færðu vikulega æfingar frá mér og fræðslumyndbönd í 3 mánuði.

Mánaðarlegar skuldfærslur á kreditkort kr. 8000 í 3 mánuði.​​

Samtals kr. 24.000.-

Harpa Helgadóttir 01_edited.jpg
bottom of page